top of page


Fyrirtæki og stofnanir
Þarf vinnustaðurinn að komast á milli staða?
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að sjá margt af því helsta sem við höfum upp á að bjóða
Einstaklingar
Vinahópurinn eða fjölskyldan að koma saman?
Það getur marg borgað sig að leigja rútu undir hópinn frekar en að ferðast um á mörgum bílum, þó það sé ekki nema bara fyrir stemninguna.
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að sjá algengar ferðir.

Bifreiðarnar okkar
Við erum með stórar sem smáar hópbifreiðar. Snyrtilegar og flottar Scaniur og nýr Sprinter í hæsta gæðaflokki.

Hafðu samband
Ívar Björn Sandholt
Ívar er stofnandi og eigandi ProTrip ehf. samhliða því að vera ökukennari. Öllum erindum og fyrirspurnum er tekið fagnandi og því skaltu ekki hika við að hafa samband sértu með fyrirspurn eða pælingar
bottom of page